IÐGJÖLD Í SJÓÐI


Samband stjórnendafélaga (STF) sér um innheimtu á iðgjöldum fyrir Brú. Lágmarkstekjuviðmið er 618.348 kr (viðmið sem sjúkra- og menntasjóðir nota).

Félagsgjald er dregið af launum félaga en vinnuveitandi greiðir iðgjöld í aðra sjóði.


Stéttarfélagsnúmer 931



Skipting iðgjalda:

  • Félagsgjald er 0,7% af heildarlaunum
  • Sjúkrasjóður er 1% af heildarlaunum
  • Orlofssjóður er 0,25% af heildarlaunum
  • Starfsmenntasjóður er 0,4% af heildarlaunum


Reikningsnúmer: 0130-26-375   

Kennitala: 680269-7699


Fyrirspurnir varðandi skilagreinar skal senda á: stf@stf.is