STÉTTARFÉLAG SÍÐAN 1919
Brú er stéttarfélag fyrir stjórendur, millistjórnendur og fólk í ábyrgðarstöðum á höfuðborgarsvæðinu.
Félagið á samtals 8 sumarbústaði á Akureyri, Grímsnesi og í Skorradal. Einnig hafa félagar aðgang að öðrum orlofseignum hjá öðrum stjórnendafélögum innan STF (Samband stjórenndafélaga).
BRÚ félag stjórnenda á sér langa og farsæla sögu. Félagið hefur starfað óslitið frá árinu 1919 þegar Verkstjórafélag Reykjavíkur var stofnað. Fyrstu áratugina sinnti félagið hagsmunabaráttu verkstjóra en þegar leið á 20 öldina var félagið opnað fyrir aðra stjórnendur og nafni þess breytt í Brú félag stjórnenda.
 
  
 

