Góð orlofsgæði
Félagar í Brú hafa einnig aðgang að 8 orlofshúsum og
12 íbúðum sem eru í eigu annarra félaga innan STF.
Hægt er að skoða nánar á Mínum síðum.
2
Orlofshús í Skorradal
- Einisfold 1
- Einisfold 2
3
Orlofshús á Akureyri
- Hyrnuland 14
- Hrafnaland 1 (gæludýrahús)
- Hrókaland 1
3
Orlofshús í Grímsnesi
- Kerhraun 85 (gæludýrahús)
- Kerhraun 86
- Kerhraun 88
Verðskrá orlofshúsa
- Helgar eru fastar frá
föstudegi til
mánudags
- Lágmarsbókun eru 2 nætur
- Hámarksfjöldi bókana á hverju vetrartímabili eru 2.
- Sumarleigan er í viku senn frá miðvikudegi til miðvikudags
- Punktafrádráttur á sumrin, jól, áramót og páska er 24 punktar
- Gæludýr eru velkomin í Kerhraun 85 og Hrafnaland 1


Gjafabréf Icelandair
- Hámarksfjöldi á ári: 2 stykki.
- Upphæð gjafabréfs er 30.000 kr, verð til félaga: 22.000 kr.
- Punktafrádráttur fyrir hvert keypt bréf: 2 punktar.
- Gildir í 5 ár.
- Hver sem er getur nýtt gjafabréfið.
- Hægt er að nýta gjafabréfið upp í margar bókanir.
- Gilda upp í flug innan- og utanlands.
- Gjafabréfin eru rafræn og eru send félaga í tölvupósti með kóða.
- Gjafabréfin fást ekki endurgreidd.
Ferðaávísun
- Niðurgreitt er 30% af keyptri upphæð.
- Hámarksniðurgreiðsla er 25.000 kr. fyrir árið 2025.
- Ef félagi hefur fullnýtt niðurgreiðsluna er þó alltaf hægt að kaupa meira án frekari niðurgreiðslu en fær samt áfram bestu kjörin á hótelinu.
- Þau hótel sem eru inn í Ferðaávísuninni skuldbinda sig til þess að bjóða upp á bestu kjörin miðað við það sem almennt er í boði.
- Það er alltaf hægt að fá ferðaávísun endurgreidda inni á Félagavefnum ef hún verður ekki notuð.



