Dagatal Brúar 2026
Brú félag stjórnenda • 16. janúar 2026

Hægt er að koma við á skrifstofunni og ná sér í eintak.

📆 Brú hefur gefið út dagatal fyrir árið 2026. Á dagatalinu eru ýmsar mikilvægar dagsetningar merktar inn, til dæmis vegna umsókna í sumarbústaði fyrir páska- og sumartímabil, opnunardagsetningar fyrir næsta vetur og margt fleira.

Endilega komið við á skristofunni og næla sér í eintak.


Opnunartími skristofu:

  • mánudagar - fimmtudagar frá kl: 9:00 - 15:00
  • föstudagar frá kl: 9:00 - 13:00


Heimilsfang📍:

Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi

(2.hæð til hægri)

Eftir Brú félag stjórnenda 19. desember 2025
Gleðilega hátíð kæru félagar🎄
Eftir Brú félag stjórnenda 18. desember 2025
Hátíðaropnun skrifstofu🎄
Eftir Brú félag stjórnenda 3. desember 2025
Páska- og sumarumsóknir framundan