Sumarumsóknir
Brú félag stjórnenda • 27. janúar 2026

Það opnar 9.mars fyrir umsóknir

Sumartímabilið er frá 3. júní - 26. ágúst


Dagsetningar:


  • 9.-16.mars kl: 23:59: Opið er fyrir umsóknir. ATH það skiptir ekki máli hvenær á tímabilinu sótt er um.
  • 17.mars: Umsóknum úthlutað eftir punktastöðu.
  • 23.mars kl: 23:59: Greiðslufrestur rennur út til þess að greiða fyrir úthlutaða umsókn.
  • 24.mars kl: 10:00: Opnar fyrir þá sem fengu synjað eða hættu við úthlutaða umsókn að bóka það sem eftir verður.
  • 30.mars kl: 10:00: Opnar fyrir alla til þess að bóka það sem eftir verður.


ATH:

  • Aðeins er hægt að fá úthlutað einni viku að sumri.
  • Skiptidagar eru á miðvikudögum á sumrin.
  • Punktafrádráttur fyrir sumar- og páskaviku er: 24 punktar.
Eftir Brú félag stjórnenda 16. janúar 2026
Hægt er að koma við á skrifstofunni og ná sér í eintak.
Eftir Brú félag stjórnenda 19. desember 2025
Gleðilega hátíð kæru félagar🎄
Eftir Brú félag stjórnenda 18. desember 2025
Hátíðaropnun skrifstofu🎄