Páska- og sumarumsóknir orlofshúsa
Brú félag stjórnenda • 3. desember 2025

Páska- og sumarumsóknir framundan

Páskavikan er frá 1.-8. apríl


Dagsetningar:

  • 13.-20.janúar kl: 23:59: Opið er fyrir umsóknir.
  • 21.janúar: Umsóknum úthlutað eftir punktastöðu.
  • 26.janúar kl: 23:59: Greiðslufrestur rennur út til þess að greiða fyrir úthlutaða umsókn.
  • 27.janúar kl: 13:00: Opnar fyrir alla að bóka ef það var eitthvað sem fór ekki út í úthlutuninni.


Sumartímabilið er frá 3. júní - 26. ágúst


Dagsetningar:

  • 9.-16.mars kl: 23:59: Opið er fyrir umsóknir.
  • 17.mars: Umsóknum úthlutað eftir punktastöðu.
  • 23.mars kl: 23:59: Greiðslufrestur rennur út til þess að greiða fyrir úthlutaða umsókn.
  • 24.mars kl: 10:00: Opnar fyrir þá sem fengu synjað eða hættu við úthlutaða umsókn að bóka það sem eftir verður.
  • 30.mars kl: 10:00: Opnar fyrir alla til þess að bóka það sem eftir verður.


ATH:

  • Aðeins er hægt að fá úthlutað einni viku að sumri.
  • Skiptidagar eru á miðvikudögum á sumrin.
  • Punktafrádráttur fyrir sumar- og páskaviku er: 24 punktar.
Eftir Brú félag stjórnenda 27. nóvember 2025
Desemberuppbót 2025
Eftir Brú félag stjórnenda 10. október 2025
Ævintýri í jólaskógi og Jólagjöf Skruggu
Eftir Brú félag stjórnenda 30. september 2025
Námskeið um lífeyrismál