Lífeyrisnámskeið fyrir fólk á öllum aldri
Brú félag stjórnenda • 30. september 2025

Námskeið um lífeyrismál

Þann 25. september bauð félagið upp á fyrirlestur um lífeyrismál með fjármálaráðgjafanum Birni Berg fyrir félagsfólk Brúar og maka. Þetta var annar fyrirlesturinn á árinu sem félagið stendur fyrir um lífeyrismál, enda mikilvægt að huga að þeim málum óháð því hve langt er til starfsloka. Boðið var upp á að sækja fyrirlesturinn bæði á staðnum og í gegnum fjarfund.


Við þökkum þeim sem sóttu fyrirlesturinn kærlega fyrir og vonum að þið hafið haft gagn og gaman af

Eftir Brú félag stjórnenda 19. desember 2025
Gleðilega hátíð kæru félagar🎄
Eftir Brú félag stjórnenda 18. desember 2025
Hátíðaropnun skrifstofu🎄
Eftir Brú félag stjórnenda 3. desember 2025
Páska- og sumarumsóknir framundan