Ath. reglur varðandi sumarleigur
31. janúar 2024

Að gefnu tilefni.

Varðandi sumarúthlutun orlofskosta okkar verður opnað fyrir umsóknir um miðjan mars og úthlutað samkvæmt punktastöðu hvers aðila en ávinnsla þeirra er einn punktur á mánuði. Við úthlutunn dragast frá 36 punktar.

Ekki stendur til hjá okkur að setja orlofskosti okkar í happdrættispott.

Brú | Úthlutunarreglur (bfs.is)

Eftir Brú félag stjórnenda 3. desember 2025
Páska- og sumarumsóknir framundan
Eftir Brú félag stjórnenda 27. nóvember 2025
Desemberuppbót 2025
Eftir Brú félag stjórnenda 10. október 2025
Ævintýri í jólaskógi og Jólagjöf Skruggu