Nýr Kjarasamningur.
1. janúar 2023

Samningur við SA samþykktur



Niðurstöður út atkvæðagreiðslu um kjarasamning Sambands stjórnendafélaga STF, f.h. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins SA, liggja nú fyrir.

Samningurinn fékk afgerandi samþykki, 89,28% sögðu já, 7,36% sögðu nei og 3,36% tóku ekki afstöðu. Kjörsókn var 43%.

Nánari upplýsingar: 




https://stf.is/samingur-vid-sa-samthykktur/
Eftir Brú félag stjórnenda 10. október 2025
Ævintýri í jólaskógi og Jólagjöf Skruggu
Eftir Brú félag stjórnenda 30. september 2025
Námskeið um lífeyrismál
Eftir Brú félag stjórnenda 19. september 2025