Orlofsuppbót
Sigurður Harðarson • 3. apríl 2023
Orlofsuppbót 2023
Full orlofsuppbót á orlofsárinu sem hefst 1. maí. 2023
Samkvæmt samningi við SA 56.000. kr. 1. maí
Samkvæmt samningi við sveitarfélögin 54.350. kr. 1. maí
Samkvæmt samningi við Ríkið 53.000. kr. 1. maí
Samkvæmt samningi við Orkuveitu RVK 53.000. kr. 1. maí
Samkvæmt samningi við Faxaflóahafnir 54.300 kr.
New paragraph

Kristinn Gylfason var kosinn meðstjórnandi í stjórn Brúar á aðalfundi félagsins þann 9. apríl sl. „Ég bauð mig fram til stjórnarsetu í Brú, fyrst og fremst til að standa vörð um hagsmuni félagsfólks og þá sérstaklega vil ég tala röddu einyrkja og stjórnenda í litlum fyrirtækjum. Ég veit að það hefur gengið vel hjá stjórn Brúar en eins og allstaðar er þarft að taka inn nýja rödd reglulega. Það er hlutverk sem ég er stoltur að taka að mér. Ég vil leggja áherslur á gott samband félagsfólks við stjórn og faglega stjórnarhætti sem einkennast af virku gagnsæi,“ segir Kristinn . Við bjóðum Kristinn hjartanlega velkominn í stjórn Brúar og hlökkum til samstarfsins.