Félagar óskast í trúnaðarráð Brúar
Brú félag stjórnenda • 10. apríl 2025

Erum við að leita að þér?

Tekið úr lögum Brúar:


8.3. Trúnaðarráð 8.3.1. Stjórn félagsins skal að aðalfundi loknum velja 20 félagsmenn eða fleiri, af hinum ýmsum vinnustöðum í trúnaðarráð. Skulu þeir vera stjórninni til aðstoðar um framkvæmd félagsmála.


8.3.2. Trúnaðarráð kýs úr sínum hópi 5 menn og 3 til vara í baknefnd/kjörnefnd. Nefndin skiptir með sér störfum. 

Eftir Brú félag stjórnenda 1. maí 2025

Eftir Brú félag stjórnenda 1. maí 2025
Skrifstofan lokuð 2.maí