Sjúkrasjóður STF styrkir Píeta samtökin
Brú félag stjórnenda • 21. maí 2025

Sjúkrasjóður STF styrkir Píeta samtökin

Hefð hefur skapast á sambandsþingi STF, sem haldið er annað hvert ár, að sjúkrasjóður styrkir málefni í nærumhverfi þess félags sem heldur þingið. Brú félag stjórnenda voru þinghaldarar í ár og voru Píeta samtökin fyrir valinu. Þann 20. maí heimsóttu STF og Brú skrifstofu Píeta og afhentu þeim styrk frá sjúkrasjóði STF.


Píeta veitir meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu eða sjálfsskaða og stuðning við aðstandendur þeirra og aðstandendur sem hafa misst. Hægt er að styrkja Píeta með stöku framlagi eða veita mánaðarlegan styrk hér: Styrkja samtökin | Pieta samtökin


Eftir Brú félag stjórnenda 10. október 2025
Ævintýri í jólaskógi og Jólagjöf Skruggu
Eftir Brú félag stjórnenda 30. september 2025
Námskeið um lífeyrismál
Eftir Brú félag stjórnenda 19. september 2025