Skrifstofa Brúar verður lokuð frá 20. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa. Við opnum aftur mánudaginn 10. ágúst.
Ef upp koma vandamál í orlofshúsi skal hringja í umsjónarnúmer sem finna má í leigusamningi og á Félagavef undir eigninni.
Fyrir erindi vegna styrkja og kjara- og réttindamála er hægt að hafa samband við skrifstofu STF (lokuð 21.-25. júlí).
Við minnum á að hægt er að senda inn styrkumsóknir og bóka orlofshús á Félagavefnum.
Brýnum erindum verður svarað í tölvupósti á bfs@bfs.is
Gleðilegt sumar!
- - - - - - - -
The Brú Office will be closed for summer vacation from July 20 to August 8. We will reopen on Monday, August 10.
If any issues arise at a vacation house, please call the contact number listed in the rental agreement and on the member site under that property.
For matters concerning grants and wage rights you can contact the STF office (closed July 21–25).
You can still submit grant applications and book vacation houses through the member site.
Urgent matters will be answered via email at bfs@bfs.is
Have a great summer!
