Vel heppnað námskeið um lífeyrismál og starfslok
Brú félag stjórnenda • 31. janúar 2025

Námskeið um lífeyrismál og starfslok

Þann 14. janúar bauð félagið upp á námskeið um lífeyrismál og starfslok með fjármálaráðgjafanum Birni Berg fyrir félagsfólk Brúar og maka. Það var þéttsetið í salnum en um 170 manns sóttu námskeiðið. Við stefnum á halda fleiri námskeið um lífeyrismál í náinni framtíð, enda afar mikilvægt að huga vel að lífeyrismálum og undirbúa starfslok með þeim hætti sem henta hverjum og einum best.


Áhugasöm geta skoðað greinar sem Björn Berg hefur skrifað um persónuleg fjármál hér.

Eftir Brú félag stjórnenda 1. maí 2025

Eftir Brú félag stjórnenda 1. maí 2025
Skrifstofan lokuð 2.maí